fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433

Kominn heim til Spánar eftir stutt stopp hjá Newcastle

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. júlí 2018 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Mikel Merino hefur yfirgefið Newcastle United á Englandi og er farinn heim til Spánar.

Þetta var staðfest í dag en Merino skrifaði undir samning við Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni.

Merino er 22 ára gamall miðjumaður en hann gekk í raðir Newcastle fyrir síðasta tímabil og spilaði 24 deildarleiki.

Merino var áður á mála hjá Borussia Dortmund en hann fór þangað eftir dvöl hjá Osasuna þar sem hann er uppalinn.

Sociedad borgar um 12 milljónir evra fyrir Merino sem var einnig orðaður við lið Sevilla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni

Aðili náinn Beckham-fjölskyldunni uppljóstrar um afstöðu Victoriu í deilunni – Spáir því að þetta gæti gerst á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah

Sá virti fer yfir forgangsatriði Liverpool og framtíð Salah
433Sport
Í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær

Var klár í að yfirgefa Ronaldo og félaga – Tóku í handbremsuna eftir uppákomu í gær
433Sport
Í gær

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs

Staðfesta andlát um helgina í yfirlýsingu – Viðstaddir brugðust hratt við en án árangurs