fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433

Jack Wilshere til West Ham

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jack Wilshere hefur skrifað undir samning við lið West Ham á Englandi.

Þetta staðfesti félagið í dag en Wilshere kemur á frjálsri sölu og gerir þriggja ára samning.

Wilshere hefur allan sinn feril verið samningsbundinn Arsenal en samningur hans á Emirates rann út í sumar.

Wilshere ákvað að róa á önnur mið en hann var ekki inni í myndinni hjá Unai Emery, nýjum stjóra liðsins.

Manuel Pellegrini tók við West Ham í sumar og er hann mikill aðdáandi enska miðjumannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn

Halldór segir frá því hvers vegna hann tók ekki símann eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“

Amorim tjáir sig um kerfið sitt og gagnrýni – „Þú myndir ekki segja að öll lið sem spila 4-3-3 spili eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“

Dóri Árna spurður út í KR – „Mér líður enn þá þannig“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði

Stjórinn undir pressu og tvö áhugaverð nöfn á blaði