fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433

Jack Wilshere til West Ham

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. júlí 2018 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Jack Wilshere hefur skrifað undir samning við lið West Ham á Englandi.

Þetta staðfesti félagið í dag en Wilshere kemur á frjálsri sölu og gerir þriggja ára samning.

Wilshere hefur allan sinn feril verið samningsbundinn Arsenal en samningur hans á Emirates rann út í sumar.

Wilshere ákvað að róa á önnur mið en hann var ekki inni í myndinni hjá Unai Emery, nýjum stjóra liðsins.

Manuel Pellegrini tók við West Ham í sumar og er hann mikill aðdáandi enska miðjumannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið