fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Peter Schmeichel fór á kostum er hann sá son sinn spila

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júlí 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Schmeichel átti frábæran leik fyrir Dani í kvöld er liðið mætti Króatíu í 16-liða úrslitum HM.

Schmeichel varði alls þrjár vítaspyrnur í leik kvöldsins en hann varði eina í framlengingu frá Luka Modric og svo tvær í vítaspyrnukeppninni.

Því miður fyrir Schmeichel þá dugði það ekki til en Danir eru úr leik eftir tap í vítakeppninni. Danijel Subasic varði þrjú víti fyrir Króata.

Peter Schmeichel er faðir Kasper en hann er fyrrum markvörður Manchester United og einmitt danska landsliðsins.

Peter sá hetjulega frammistöðu sonar síns í kvöld og trylltist í stúkunni og hefur líklega aldrei verið jafn stoltur.

Hér fyrir neðan má sjá myndir af Peter í stúkunni í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland og Skotland mætast á morgun

Ísland og Skotland mætast á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjóri Alberts hættur

Stjóri Alberts hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

17 ára með yfir 200 milljónir í mánaðarlaun

17 ára með yfir 200 milljónir í mánaðarlaun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“

Sjáðu upptöku af tryllingslegri hegðun Baldvins sem hlaut þunga refsingu – „Eruði í alvöru þroskaheftir? Mig langar að lemja þig“