fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Hefði hlaupið til Skotlands til að spila fyrir Gerrard

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. júní 2018 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rangers hefur tryggt sér króatíska landsliðsmanninn Nikola Katic en hann kemur til félagsins frá Spartak Moskvu.

Katic kostar Rangers 1,5 milljónir punda en hann er gríðarlega spenntur fyrir því að spila undir stjórn Steven Gerrard hjá félaginu.

,,Það er mikil ánægja fyrir mig að vera kominn í þetta stóra félag, eitt af stærstu félögum Evrópu,“ sagði Katic.

,,Það er gott að vera hérna og þetta er stórt skref fyrir mig. Þegar ég heyrði að Steven Gerrard vildi fá mig þá sagði ég umboðsmanninum mínum að ég myndi ná í skóna mína og hlaupa til Skotlands.“

,,Hann er goðsögn alls staðar í fótboltaheiminum og ég er ánægður með að vera hérna með honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid