fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433

Ryan Fredericks til West Ham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 5. júní 2018 16:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham United hefur tryggt sér bakvörðinn Ryan Fredericks en hann kemur til félagsins frá Fulham.

Þetta var staðfest í dag en Fredericks hefur undanfarnar vikur verið í viðræðum við félagið.

Fredericks er 25 ára gamall Englendingur en hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Fulham í næst efstu deild.

Fredericks er uppalinn hjá Tottenham en hefur spilað með Brentford, Millwall og Middlesbrough á láni.

Fredericks skrifaði undir fjögurra ára samning við West Ham og er fyrsti leikmaðurinn sem Manuel Pellegrini fær til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira