fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Rodgers: Að vinna deildina með Liverpool hefði ekki bjargað mér

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers, stjóri Celtic, segir að hann hefði verið rekinn frá Liverpool árið 2015 þó liðinu hafi tekist að vinna deildina árið áður.

Rodgers og félagar voru hársbreidd frá því að vinna deildina 2014 en Rodgers segir að það hefði ekki breytt neinu.

,,Ég hefði samt verið rekinn, það er á hreinu,“ sagði Rodgers í viðtali við the Times.

,,Þú þarft bara að horfa á sönnunargögnin í kringum þig. Ekki nútíma fótboltann.“

,,Sjáðu þetta litla hérna, heimurinn hefur breyst. Það nennir enginn að bíða eftir neinu,“ sagði Rodgers og hélt á síma.

,,Eftir það tímabil skrifaði ég undir fjögurra ára samning og áttið að vera sá sem tók félagið áfram. 18 mánuðum seinna var það búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum

Ten Hag neitaði að svara spurningum frá þremur miðlum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Í gær

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða

Fyrstu kaup Slot gætu orðið áhugaverð – Kostaði lítið fyrir ári en nú kostar hann tæpa 10 milljarða
433Sport
Í gær

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid

Þrjú stórlið vilja kaupa óvænta hetju Real Madrid