fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Eiður Smári talaði vel um Wilkins í hálfleik

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. maí 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiður Smári Guðjohnsen lék með goðsögnum Chelsea í minningarleik um Ray Wilkins í gær.

Eiður kom inná snemma leiks í leik við goðsagnir Inter Milan en Chelsea tapaði leiknum 4-1 að lokum.

Wilkins var elskaður á Stamford Bridge en hann lést í apríl á þessu ári 61 árs að aldri.

Wilkins starfaði lengi fyrir Chelsea og var þá einnig leikmaður liðsins og lék 179 deildarleiki fyrir félagið.

Eiður talaði örstutt um Wilkins í hálfleik í gær og hafði ekkert nema góða hluti að segja.

,,Ég held að ég hafi aldrei hitt vingjarnlegri manneskju í fótboltanum eða bara á ævinni,“ sagði Eiður á meðal annars.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir