fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Kári Árna kveður með fallegri mynd af syni sínum – Fæddist í Aberdeen

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 13:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kári Árnason miðvörður Aberdeen hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir félagsins eftir eitt ár.

Kári kom til Aberdeen síðasta sumar eftir dvöl á Kýpur.

Þetta var í annað sinn sem Kári gengur í raðir félagsins en hann var inn og út úr byrjunarliðinu á tímabilinu.

Kári er algjör lykilmaður í liði Íslands sem heldur á HM í Rússlandi í næsta mánuði.

,,Takk fyrir allt Aberdeen, frábært fólk og gott félag,“ skrifar Kári á Twitter.

,,Núna er komið að því að kveðja hjá mér og Mikka, við komum vonandi fljótlega aftur þangað sem hann fæddist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“