fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Guðjón Pétur fer ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. maí 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson verður áfram í herbúðum Vals. Þetta kemur fram í yfirlýsingu félagsins í kvöld.

Guðjón bað um að vera seldur frá Val í gær og virtist hafa fengið leyfi til þess.

KA og ÍBV fengu tilboð í Guðjón samþykkt en Breiðablik og KR reyndu einnig að kaupa hann.

Valur hefur hins vegar tekið þá ákvörðun að Guðjón verði ekki seldur frá félaginu.

Samningur Guðjóns er á enda í haust og hann má því semja við annað félagið núna.

Yfirlýsing Vals:
Eftir samtal félagsins og Guðjóns Péturs í kvöld hefur verið tekin endanleg ákvörðun um að leikmaðurinn verður ekki seldur frá Knattspyrnufélaginu Val.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir