fbpx
Fimmtudagur 19.júní 2025
433

Einkunnir úr leik Breiðabliks og Keflavíkur – Gísli bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. maí 2018 17:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann góðan heimasigur í Pepsi-deild karla í dag er liðið fékk nýliða Keflavíkur í heimsókn.

Aðeins eitt mark dugði Blikum í Kópavogi í dag en Gísli Eyjólfsson sá um að tryggja þeim grænu sigur.

Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum.

Breiðablik:
Gunnleifur Vignir Gunnleifsson 6
Damir Muminovic 6
Elfar Freyr Helgason 6
Jonathan Hendrickx 6
Arnþór Ari Atlason 5
Oliver Sigurjónsson (´65) 5
Gísli Eyjólfsson 7 – Maður leiksins
Davíð Kristján Ólafsson 6
Sveinn Aron Guðjohnsen (´78) 6
Aron Bjarnason (´62) 5
Andri Rafn Yeoman 7

Varamenn:
Willum Þór Willumsson (´62) 5
Viktor Örn Margeirsson (´65) 5

Keflavík:
Sindri Kristinn Ólafsson 5
Ísak Óli Ólafsson 5
Einar Orri Einarsson 5
Hólmar Örn Rúnarsson 7
Sigurbergur Elísson 5
Marc McAusland 5
Jeppe Hansen 5
Sindri Þór Gunnarsson 5
Marko Nikolic 5
Adam Árni Róbertsson (´46) 4
Frans Elvarsson (´64) 5

Varamenn:
Aron Freyr Róbertsson (´46) 5
Dagur Dan Þórhallsson (´64) 5

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bayern horfir til Liverpool og Brighton ef Nico Williams segir nei

Bayern horfir til Liverpool og Brighton ef Nico Williams segir nei
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þrjú félög í Sádí Arabíu vilja kaupa Son – Þetta er verðmiðinn

Þrjú félög í Sádí Arabíu vilja kaupa Son – Þetta er verðmiðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ástæða þess að hann vill ekki bera Bellingham nafnið á treyju sinni

Ástæða þess að hann vill ekki bera Bellingham nafnið á treyju sinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Flug Vestra heldur áfram – Komnir í undanúrslit í bikar

Flug Vestra heldur áfram – Komnir í undanúrslit í bikar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Móðir Lewis-Skelly búin að græja rosalegan nýjan samning við Arsenal

Móðir Lewis-Skelly búin að græja rosalegan nýjan samning við Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mudryk ákærður fyrir lyfjamisnotkun – Gæti fengið fjögurra ára bann

Mudryk ákærður fyrir lyfjamisnotkun – Gæti fengið fjögurra ára bann
433Sport
Í gær

United vill fyrrum leikmann Chelsea en fær samkeppni frá stórliðum

United vill fyrrum leikmann Chelsea en fær samkeppni frá stórliðum
433Sport
Í gær

Börn með tár í augunum í Eyjum yfir ömurlegri hegðun foreldra – „Tæklaðu þessa helvítis tussu“

Börn með tár í augunum í Eyjum yfir ömurlegri hegðun foreldra – „Tæklaðu þessa helvítis tussu“