,,Ég er bara nokkuð sáttur,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals eftir marklaust jafntefli gegn Víkingi í kvöld.
Liðið sem allir spá titlinum mættu þarna liði sem hefur verið spáð harðri fallbaráttu.
,,Þetta voru erfiðar aðstæður, stig er bara fínt úr þessari viðureign.“
,,Það voru mikil átök í þessu, það tekur tíma að venjast svona aðstæðum.“
Viðtalið er í heild hér að neðan.