fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
433Sport

Stjóri Arons Einars táraðist í símann þegar hann hringdi – Vill ólmur halda fyrirliðanum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 3. maí 2018 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson mun fara í það að skrifa undir nýjan samning við Cardiff vinni liðið leik sinn á sunnudag.

Þá fer Cardiff upp í ensku úrvalsdeildina með sigri og þá mun Aron Einar skrifa undir nýjan samning.

,,Það er nánast pottþétt, það verður sest strax niður með samning að gera. Þegar þetta er klárt, Warnock veit það,“ sagði Aron Einar í Brennslunni á FM957 í morgun.

Samningur Arons er eins og staðan er í dag á enda í sumar og getur hann farið frítt frá félaginu.

Eins og allir vita er Aron Einar meiddur og berst við það að komast á HM. Neil Warnock stjóri liðsins hringdi í Aron eftir meiðsliðin og táraðist í símann.

Meira:
Aron Einar heldur til Katar í endurhæfingu – ,,Ég brotnaði alveg niður og sá að það væri von“

,,Hann var fyrsti maður sem hringdi í mig eftir myndatöku, hann táraðist í símann. Þetta skiptir hann máli hvað ég er að gera, að ég nái HM og verði klár fyrir næsta tímabil.“

,,Þá veit maður að þetta skiptir hann máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“

Fékk óhugnanlegt símtal á versta tíma: Heyrði pabba sinn grátbiðja um hjálp – ,,Ég var nálægt því að æla“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim

Leikmenn United skilja ákvörðun Amorim
433Sport
Í gær

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið

Þekktur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir fjársvik – Lofaði að skila öllu en stóð ekki við loforðið
433Sport
Í gær

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi

Hitti gamlan vin fyrir leikinn í dag – Mætir sínu fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Ekki lengur með númer hjá félaginu

Ekki lengur með númer hjá félaginu
433Sport
Í gær

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“

Gyokores fær hrós úr óvæntri átt – ,,Einstakur leikmaður“