fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433

Aron Einar spilaði allan leikinn í slæmu tapi gegn Derby

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. apríl 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derby tók á móti Cardiff City í ensku Championship deildinni í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri heimamanna.

Callum Paterson kom Cardiff yfir strax á 28. mínútu og þannig var staðan í hálfleik.

Cameron Jerome jafnaði hins vegar metin fyrir Derby í upphafi síðari hálfleiks og þeir Matej Vydra og Cameron Jerome bættu svo við tveimur mörkum til viðbótar og lokatölur því 3-1 fyrir Derby.

Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff í kvöld og spilaði allan leikinn á miðri miðjunni.

Derby er komið í sjötta sæti deildarinnar með 71 stig en Cardiff er áfram í öðru sæti deildarinnar með 86 stig og hefur nú eins stigs forskot á Fulham sem er í þriðja sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu