fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Guardiola sá fyrsti frá Spáni til að vinna ensku úrvalsdeildina

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 15. apríl 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United sá til þess að í dag varð Manchester City enskur meistari. United tók á móti West Brom á heimavelli, slakasta liði ensku úrvalsdeildarinnar.

City vann Tottenham í gær og með tapi United í dag er liðið orðið enskur meistari þegar fimm leikir eru eftir. United átti afar slakan leik í dag en í fyrri hálfleik hefði liðið átt að fá vítaspyrnu þegar brotið var á Ander Herrera.

Liðið spilaði hins vegar einn af sínum slakari leikjum í vetur og það kom í bakið á þeim á 73 mínútu leiksins þegar Jay Rodriguez tryggði sigur gestanna. Sigur City í deildinni því staðreynd en liðið hefur haft rosalega yfirburði.

Pep Guardiola er fyrsti þjálfarinn frá Spáni til að vinna ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot

Þetta er upphæðin sem Liverpool greiðir fyrir Slot
433Sport
Í gær

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir