fbpx
Laugardagur 21.september 2024
433Sport

Cristiano Ronaldo: Skil ekki af hverju þeir voru að mótmæla

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 11. apríl 2018 22:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Juventus í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en leiknum lauk með 3-1 sigri gestanna.

Mario Mandzukic skoraði tvívegis fyrir gestina ásamt Blaise Matuidi en það var Cristiano Ronaldo sem minnkaði muninn fyrir heimamenn á lokamínútum leiksins með marki úr vítaspyrnu og Real fer því áfram í undanúrslit keppninnar, samanlegt 4-3.

Cristiano Ronaldo, sóknarmaður Real Madrid var að vonum sáttur með að vera kominn áfram í undanúrslit keppninnar.

„Ég skil í raun ekki af hverju þeir voru að mótmæla dómnum en svona er fótboltinn,“ sagði Ronaldo.

„Ef þeir hefðu ekki brotið á Lucas þá hefði hann alltaf skorað þarna. Við erum ánægðir með að vera komnir áfram í undanúrslitin.“

„Ég tók smá tíma í vítaspyrnuna, ég reyndi að hughreysta sjálfan mig og tók strax ákvörðun um hvar ég ætlaði að setja boltann. Eftir að ég skoraði þakkaði ég bara Guði fyrir,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“

Þorvaldur minnist Svanfríðar sem féll frá í síðustu viku – „Vann þar frábært starf að hagsmunamálum kvenna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi

Staðfest að Evrópuleikir Víkinga fara fram í Kópavogi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig

Sjáðu stórkostlega vörslu Raya sem tryggði Arsenal stig
433Sport
Í gær

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu

Er í hlutverki sem ráðgjafi en segist ráða öllu sem fer fram hjá félaginu