fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

Griezmann langar að vinna titla með Pogba

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. mars 2018 09:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann sóknarmaður Atletico Madrid vill spila með Paul Pogba miðjumanni Manchester United.

Það var nálægt því að gerast síðasta sumar þegar Griezmann var nálægt því að fara til United.

Nú eru sagðar líkur á að Griezmanni fari til Barcelona í sumar en hann gæti þó farið til United.

,,Það væri gaman að spila saman alla daga og vinna titla saman,“ sagði Griezmann.

,,En farðu varlega, þetta er samt ekki merki um það að ég vilji spila fyrir Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar