fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Segir að Salah myndi hafa áhuga á að fara til Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. mars 2018 09:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Wright sérfræðingur um ensku úrvalsdeildina og fyrrum framherji Arsenal segir að Mohamed Salah myndi hlusta á tilboð frá Real Madrid.

Magnað tímabil Salah hefur orðið til þess að PSG, Bayern og Real Madrid eru öll sögð vilja kaupa hann frá Liverpool.

Salah hefur sprungið út á Anfield en það hefur reynst félaginu erfitt síðustu ár að halda sínum bestu mönnum.

,,Hver sá sem skorar þennan fjölda af mörkum í ensku úrvalsdeildinni mun vekja áhuga,“ sagði Wright.

,,Það er vandamál sem Liverpool mun hafa ef Salah heldur áfram að skora svona á næstu leiktíð.“

,,Salah ólst ekki upp og dreymdi um að spila fyrir Liverpool, með fullri virðingu. Ef Real Madrid kemur kallandi þá mun hann vilja heyra það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“