fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Umboðsmaður Martial vill ekki sega hvort hann verði áfram

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial sóknarmaður Manchester United er sterklega orðaður við Juventus þessa dagana.

Martial hefur ekki fengið nýjan samning hjá United sem hefur sett spurningamerki um framtíð hans.

Martial hefur fundið sig vel á þessu tímabili eftir erfitt tímabil þar á undan.

,,Verður hann áfram hjá United í sumar,“ sagði umboðsmaður sóknarmannsins.

,,Ég get því miður ekkert sagt um þau mál þessa stundina.“

Martial er fæddur árið 1995 og er því 22 ára gamall en hann kom til United frá Monaco sumarið 2015.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar