fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433

Rojo þegar Sanchez kom – Helvítis helvíti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo varnarmaður Manchester United var hugsi þegar félagið keypti Alexis Sanchez í janúar.

Rojo og Sanchez hafa oft háð stríð innan vallar og þá sérstaklega í leikjum Argentínu og Síle.

Um er að ræða tvo leikmenn sem ganga hart fram og hafði Rojo oft tekið harkalega á Sanchez.

,,Alexis er frábær leikmaður en við vorum ekki að ná vel saman innan vallar hér áður,“ sagði Rojo.

,,Alltaf þear við mættumst í landsleikjum eða í leikjum United og Arsenal þá var ég að sparka í hann og hann að sparka í mig. Þegar ég frétti að hann væri að koma þá hugsaði ég ´helvítis helvíti´. Núna er þessi gæi að mæta.“

,,Við voru í Dubai í æfingaferð þegar Mourinho kom til mín og sagði mér að Alexis væri að koma. Hann sagði mér að sparka ekki í hann á æfingum, hann hlóg svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar