fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Rojo þegar Sanchez kom – Helvítis helvíti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 10:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcos Rojo varnarmaður Manchester United var hugsi þegar félagið keypti Alexis Sanchez í janúar.

Rojo og Sanchez hafa oft háð stríð innan vallar og þá sérstaklega í leikjum Argentínu og Síle.

Um er að ræða tvo leikmenn sem ganga hart fram og hafði Rojo oft tekið harkalega á Sanchez.

,,Alexis er frábær leikmaður en við vorum ekki að ná vel saman innan vallar hér áður,“ sagði Rojo.

,,Alltaf þear við mættumst í landsleikjum eða í leikjum United og Arsenal þá var ég að sparka í hann og hann að sparka í mig. Þegar ég frétti að hann væri að koma þá hugsaði ég ´helvítis helvíti´. Núna er þessi gæi að mæta.“

,,Við voru í Dubai í æfingaferð þegar Mourinho kom til mín og sagði mér að Alexis væri að koma. Hann sagði mér að sparka ekki í hann á æfingum, hann hlóg svo mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“