fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Er gömul fýla ástæða þess að Mourinho þolir ekki Shaw?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. mars 2018 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United og Luke Shaw bakvörður félagsins virðast ekki eiga skap saman.

Shaw fær reglulega að heyra það frá Mourinho í fjölmiðlum, hann virðist alltaf sjá blóraböggul í bakverðinum.

Mourinho hefur efast um Shaw frá því að hann tók við United sumarið 2016.

Nú velta enskir fjölmiðlar því fyrir sér hvort gömul fýla Mourinho spili stórt hlutverk í því hvernig hann kemur fram við Shaw.

Sumarið 2014 vildi Chelsea kaupa Shaw frá Southampton en United bauð honum betri laun og betra umhverfi að hans mati.

Mourinho sagði þá að það hefði gengið frá félaginu að greiða ungum leikmanni svona há laun en Shaw ku þéna 100 þúsund pund á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti

Framtíð Hojlund á Old Trafford í lausu lofti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja
433Sport
Í gær

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið

Gómaður sex sinnum á tveimur mánuðum fyrir of hraðan akstur – Fékk væna sekt og missir prófið
433Sport
Í gær

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“

Brynjar Björn opnar sig um það þegar Grindvíkingar ráku hann úr starfi í fyrra – „Það hefur þurft að skipta um blek í prentaranum“