fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433

Leikmenn United hissa á einelti Mourinho í garð Shaw

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. mars 2018 10:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United voru mjög hissa á því hvernig Jose Mourinho gekk fram gegn Luke Shaw bakverði félagsins á laugardag.

Shaw var tekinn af vell í hálfleik gegn Brighton í bikarnum um helgina.

Eftir leik var svo Mourinho mættur og drullaði yfir bakvörðinn.

Telegraph segir frá því að leikmenn United hafi verið mjög hissa á þessi einelti sem Mourinho beitti Shaw.

Mourinho hefur reglulega verið að taka Shaw af lífi og virðist hann ekki eiga framtíð hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar

Real Madrid gæti sært Liverpool enn meira næsta sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“
433
Fyrir 22 klukkutímum

Hörmungar Manchester United héldu áfram á Brúnni – Mikilvægur sigur Villa

Hörmungar Manchester United héldu áfram á Brúnni – Mikilvægur sigur Villa
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“

Arnar Gunnlaugs: „Fórnin var ansi stór, ég er ekki að gera þetta að gamni mínu“
433Sport
Í gær

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands

Buddan míglekur hjá Ratclif­fe – Fellur hratt niður listann um ríkasta fólk Bretlands