fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433

Stóri Sam reiður vegna yfirlýsingar um meiðsli Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. mars 2018 11:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sam Allardyce stjóri Everton vonar að Gylfi Þór Sigurðsson verði frá í minna en sex til átta vikur eins og kom fram í yfirlýsingu Everton í gær.

Gylfi er meiddur á hné en hann meiddist um síðustu helgi gegn Brighton.

Meiðslin gætu haldið Gylfa frá vellinum út þessa leiktíð en hann verður klár á HM.

,,Það var einhver sem gaf út ranga yfirlýsingu,“ sagði Stóri Sam við fréttamenn í dag.

,,Þetta getur verið styttri tími, sá sem gaf út þessa yfirlýsingu fær að heyra það í dag.“

,,Þeir fá að heyra það, það er ekki hægt að setja tímalengd á svona því sumir ná sér fyrr en aðrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi

Ofurparið slítur sambandinu – Hún er sögð sú kynþokafyllsta í heimi
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær
433Sport
Í gær

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag

Fær engin tækifæri í London og er orðaður við óvænt félag