fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433

Segja að Sky taki Carragher úr þætti kvöldsins eftir hrákuna

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. mars 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt enskum blöðum verður Jamie Carragher kippt úr þætti kvöldsins á Sky Sports eftir að hafa hrækt á 14 ára stelpu.

Carragher kom til London í morgun til að ræða við yfirmenn Sky og reyna að bjarga starfi sínu.

Yfirmenn hjá Sky funduðu langt fram eftir í gær eftir að myndband af Carragher birtist.

Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi sparkspekingur hjá Sky Sports var á vellinum á laugardag þar sem Manchester United vann Liverpool og virðist hann hafa verið ósáttur með úrslitin.

Þegar að hann var að keyra heim til sín lenti hann við hliðiná stuðningsmönnum United á hraðbrautinni

Þeir byrjuðu að grínast í honum með úrslitin með þeim afleiðingum að Carragher ákvað að hrækja á þau.

Hrákan endaði á enni barnsins í farþegasætinu. ,,Algjörlega heimskulegt og ég hef beðið alla fjölskylduna afsökunar,“ sagði Carragher.

,,Ég var böggaður 3/4 sinnum á hraðbrautinni og missti stjórn á mér. Ég get samt ekki afsakað þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga

Hætta því að halda mínútu þögn vegna alþjóðlegra hörmunga