fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Marcus Rashford: Ekki góð fyrsta snerting hjá mér

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United tók á móti Liverpool í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leiknum lauk með 2-1 sigri heimamanna.

Það var Marcus Rashford sem skoraði bæði mörk United í fyrri hálfleik en sjálfsmark frá Eric Bailly reyndist eina mark Liverpool í dag.

Rashford var að vonum sáttur með að skora tvö mörk í dag og ná í stigin þrjú.

„Þetta eru alltaf stórir leikir og það er gaman að spila þá. Það er hörð barátta um annað sætið og við ætlum okkur að enda í öðru sæti,“ sagði Rashford.

„Ég reyni bara að vera þolinmóður og nýta þau tækifæri sem ég fæ. Fyrsta snertingin hjá mér var í raun ekki góð og ég náði ekki skotinu í fyrsta.“

„Ég hafði ekki hugmynd um að Gareth Southgate væri að horfa á leikinn. Það er jákvætt að hann mætti á leikinn, hann er í góðu sambandi við okkur og lætur okkur vita hvar við stöndum,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot