fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Wenger sefur illa – Ferguson hringdi i hann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Gengi liðsins hefur verið afar dapurt að undanförnu og hafði liðið tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum áður en kom að leiknum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Wenger tókst hins vegar að snúa við blaðinu í gær og vann Arsenal frábæran 2-0 sigur gegn AC Milan í fyrri leik liðanna.

Wenger greindi frá því á blaðamannafundi í morgun að hann hefði átt erfitt með svefn að undanförnu og að margir stjórar hefðu hringt í hann til þess að hvetja hann áfram.

Þar á meðal var Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United sem hringdi í Wenger í vikunni til þess að sýna honum stuðnings.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“