fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Þetta er stærsta eftirsjá Wenger á undanförnum dögum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. mars 2018 14:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, stjóri Arsenal er að ganga í gegnum erfiða tíma þessa dagana.

Gengi liðsins hefur verið afar dapurt að undanförnu og hafði liðið tapað fjórum leikjum í röð í öllum keppnum áður en kom að leiknum gegn AC Milan í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær.

Stærsta tapið kom gegn Manchester City í úrslitum enska Deildarbikarsins en Arsenal sá aldrei til sólar í leiknum og tapaði 0-3.

„Það sem að situr mest í mér þessa dagana eru úrslit Deildarbikarsins. Við töpuðum gegn besta liðið landsins en við lögðum mikið á okkur til þess að koamst i úrslitaleikinn,“ sagði Wenger.

„Ég hef sagt það áður en þar sem að gengið hefur ekki verið gott er enginn að tala um þetta. Það pirrar mig að úrslitaleikurinn sé spilaður á miðju tímabili.“

„Ef þú tapar úrslitaleiknum þá ferðu langt niður, á miðju tímabili sem er alls ekki gott,“ sagði Wenger að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina