fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Lukaku: Ég er hermaður í huga Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku framherji Manchester United segir að hann sé hermaður í liði Jose Mourinho.

Lukaku segist setja liðið í fyrsta sæti en er meðvitaður um að hlutverk hans er að skora mörk.

,,Ég er hermaður í huga þjálfarans sem er óvenjulegt því oftast eru það miðjumennirnir. Ég hef alltaf lagt mikið á mig en ég er framherji og ég þarf að skora mörk,“ sagði Lukaku.

,,Mourinho hefur verið virkilega góður og hann veit eð ég hef hugarfar harmanns.“

,,Ég legg mikið a´mig fyrir liðið og Mourinho veit að ég mun alltaf setja liðið í fyrsta sæti. Liðið er það mikilvægasta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman

Tuchel telur að Foden og Bellingham geti ekki byrjað leiki saman
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans