fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Fyrrum leikmaður Liverpool telur að Sanchez muni aldrei slá í gegn hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. mars 2018 22:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dietmar Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool hefur enga trú á því að Alexis Sanchez muni slá í gegn hjá Manchester United.

Sanchez kom til félagsins í janúarglugganum í skiptum fyrir Henrikh Mkhitaryan og er í dag launahæsti leikmaður liðsins.

Hann hefur hins vegar ekki farið af stað með þeim látum sem fólk átti von á og segir Hamann að hann hafi ekki trú á því að hann muni slá í gegn.

„Ég er ekki viss um að hann muni gera sömu hluti með United og hann gerði með Arsenal á sínum tíma,“ sagði Hamann.

„Hann er að nálgast þrítugt, hann er leikmaður sem treystir mikið á kraftinn og orkuna og það er farið að draga af honum, það sést á leik hans.“

„Fyrir mér er hann ekki sami leikmaður í dag og þegar hann kom fyrst til Arsenal árið 2014,“ sagði Hamann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“