fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

Zlatan fær rosalega upphæð ef United vinnur Meistaradeildina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 15:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að hafa bara spilað 16 mínútur í Meistaradeildinni í ár gæti Zlatan Ibrahimovich þénað rosalegar upphæðir ef United vinnur deildina.

United er í 16 liða úrslitum og er í einvígi við Sevilla, fyrri leikurinn á Spáni var markalaus.

Liðin mætast aftur í næstu viku á Old Trafford og gæti Zlatan komið við sögu.

Zlatan tók á sig hressilega launalækkun síðasta sumar þegar hann var meiddur.

Zlatan var með um 350 þúsund pund á viku en er í dag með 180 þúsund pund á viku.

Hann fær hins vegar 2 milljónir punda í bónusa ef United vinnur Meistaradeildina, tæpar 300 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Í gær

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli