fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Mínútu þögn fyrir Astori ekki virt á Anfield og í París

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 09:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum leikjum í Seri A var frestð um helgina eftir að Davide Astori fyrirliði Fiorentina fannst látinn á hótelherbergi sínu í dag, aðeins 31 árs gamall.

Astori var að undirbúa sig undir leik gegn Udinese í dag. Astori léstí svefni en ítalskir fjölmiðlar sögðu í gær að hjartastopp hafa orðið til þess að Astori lést

Nú er sagt að lögreglan á Ítalíu skoði hvort Astori hafi verið myrtur en það er oft gert til að útiloka að slíkt.

Hann lék fyrir ítalska landsliðið á ferli sínum og var orðaður við stórlið á Englandi um tíma.

Mínútu þögn var fyrir leikina í Meistaradeildina í gær en á Anfield voru stuðningsmenn Porto með læti þegar athöfnin fór fram.

Slíkt hið sama var í gangi í París þar sem Real Madrid fór áfram í 8 liða úrslit.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United