fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Mignolet ekki sáttur með sætið sitt á afmælisdaginn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Mignolet átti þrítugsafmæli í gær en dagurinn var ekkert sérstaklega skemmtilegur fyrir hann.

Mignolet og liðsfélagar hans mættu Porto í Meistaradeildinni og gerðu markalaust jafntefli. Liverpool vann fyrri leikinn 5-0 og komst áfram í átta liða úrslit.

Mignolet var eins og undanfarið á bekknum í kuldanum á Anfield og fékk ekki eitt mark í afmælisgjöf.

,,Takk fyrir þeir 54 þúsund stuðningsmenn Liverpool sem mættu í afmælið mitt,“
skrifaði Mignolet.

,,Ekki ánægður með sætið mitt samt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United