fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Fleiri stjórar orðaðir við Everton – Tekur Howe við Gylfa í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það bendir margt til þess að Sam Allardyce stjóri Everton verði ekki stjóri liðsins á næstu leiktíð.

Stóri Sam tók við Everton í vetur eftir að Ronald Koeman var rekinn úr starfi.

Stuðningsmenn Everton eru ekki hrifnir af hugmyndafræði Stóra Sam og eigendur félagsins eru ekki vissir um að hann sé framtíðar maður.

Eigendur Everton vilja komast í baráttu um Meistaradeildarsæti.

Paulo Fonseca, Marco Silva og Arsene Wenger hafa verið orðaðir við starfið síðustu daga.

Nú er sagt að Everton horfi til Eddie Howe hjá Bournemouth en þar hefur hann unnið magnað starf.

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton er vanur tíðum þjálfarabreytingum eftir dvöl sína hjá Swansea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut