fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Facebook síða Mahrez var hökkuð – Er ekki hættur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 10:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning á Facebook síðu Riyad Mahrez í gær vakti athygli en þar var sagt að leikamðurinn ætlaði að hætta í fótbolta.

Fljótlega komst hins vegar í ljós að þar höfðu tölvuþrjótar verið að verki. Mahrez er ekki hætta.

Mahrez hefur mikið verið í frétttum en eftir að félagaskiptaglugginn lokaði í janúar neitaði Mahrez að mæta á æfingar.

Leicester hafði þá hafnað tilboðum frá Manchester City og Mahrez var alveg brjálaður.

Reiðin hefur aðeins runnið af honum og er Mahrez byrjaður að standa sig frábærlega með Leicester á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United