fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

David Luiz sendur til Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Luiz varnarmaður Chelsea hefur verið meiddur síðustu vikur og ekki er vitað hversu lengi hann verður frá.

Chelsea ákvað að senda Luiz til Katalóníu þar sem hann fer í skoðun.

Chelsea vill senda Luiz í frekar rannsóknir svo að hægt sé að meta hvaða endurhæfingu hann þarf.

Í Barcelona mun hann hitta sérfræðinga sem munu skoða ástandið á hnénu hans.

Luiz sjálfur vonast til þess að sila í byrjun apríl til að geta komið sér form fyrir HM í Brasilíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut