fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Salah gaf barnaspítala í heimalandinu 70 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah sóknarmaður Liverpool og Egyptalands er goðsögn í heimalandi sínu.

Hann er skærasta stjarnan í fóboltanum og nú hefur hann gert frábært góðverk.

Þannig er mál með vexti að Salah sem er 25 ára gamall gaf Cairo’s 57357 barnaspítalanum veglega gjöf.

Hann gaf spítalanum 500 þúsund pund að gjöf til að bæta aðstöðuna á honum eða um 70 milljónir íslenskra króna.

Salah er magnaður leikmaður en Liverpool keypti hann síðasta sumar og hefur hann slegið í gegn á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United