fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Gæti stjóri Jóhanns tekið við Arsenal í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raddirnar um að Arsene Wenger stjóri Arsenal láti af störfum heyrast alltaf meira og meira.

Stuðningsmenn Arsenal hafa gefist upp á Wenger og nú er sagt að eigendur félagsins skoði stöðuna alvarlega.

Arsenal er samkvæmt helstu blöðum að skoða það hvort rétt sé að Wenger láti af störfum og hver ætti þá að taka við.

Carlo Ancelotti, Joachim Löw og fleiri stór nöfn hafa verið nefnd til sögunnar.

Nú segja svo ensk blöð að Arsenal hugnist sú hugmynd að fá inn breskan stjóra og þá eru tveir nefndir til sögunnar.

Brendan Rodgers stjóri Celtic er annar af þeim en hann hefur reynslu af því að stýra stórum liðum. Einnig er stjóri Jóhanns Berg Guðmundssonar hjá Burnley orðaður við starfið. Sean Dyche hefur unnið frábært starf með Burnley en ekki er víst að hans hæfileikar myndu nýtast hjá stórliði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United