fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433

Carragher segir Gylfa og félaga veika andlega

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 10:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports segir að Everton sé með leikmenn sem séu veikir andlega.

Pressa er byrjuð að myndast á Sam Allardyce í starfi sínu sem knattspyrnustjóri félagsins.

Meiri líkur en minni eru á því að Gylfi Þór Sigurðsson fái nýjan mann í brúnna í sumar.

,,Þetta er rosalega mikið farið að minna mig á Roy Hodgson hjá Liverpool, Stóri Sam passar ekki í starfið,“ sagði Carragher.

,,Hann virðist hafa átt að gera tvo hltui þegar hann fékk starfið, halda liðinu í efstu deild og sýna að hann geti meira en bara það. Hann er ekki að sýna að hann geti það.“

,,Stuðningsmenn Everton vildu aldrei fá hann, hann stýrir liðum í fallbaráttu og Everton horfir öðruvísi á sig. Það er samt á hreinu að leikmennirnir eru veikir andlega, það er ekki hægt að segja neitt annað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United