fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Segir Henderson í sama gæðaflokki og Matic og Kante

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 09:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tony Cascarino pistlahöfundur Times segir að Jordan Henderson miðjumaður Liverpool sé jafn góður og bestu varnarsinnuðu miðjumenn deildarinnar.

Cascarino segir Henderson vera frábæran leikmann en hann er oft gagnrýndur.

,,Þegar ég heyri fólk gagnrýna Henderson þá hugsa ég stundum hvort ég sé að horfa á annan leik, hann er rosalega mikilvægur fyrir leik Liverpool,“ sagði Cascarino.

,,Ég hef sagt þetta áður en ég heyrif fólk segja að hann sé langt frá því að vera jafn góður og Nemanja Matic, ég sé þetta ekki.“

,,Matic, Fernandinho og N´Golo Kante fá hrós alla daga en Henderson vinnur sitt starf alveg jafn vel og þeir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila