fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433

Leikmenn sem Arsenal á að selja og halda – 9 sem ættu að fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. mars 2018 09:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska götublaðið Mirror fór yfir leikmannahóp Arsenal í dag og skoðaði hvað sé hægt að gera.

Mirror telur að Arsenal eigi að losa sig við níu leikmenn sem eru í aðalliðnu.

Þarna má finna Laurent Koscileny, Danny Welbeck, Granit Xhaka og fleiri sem spila stórt hlutverk.

Mirror segir að Arsenal eigi að halda Aaron Ramsey, Hector Bellerin og fleirum sem hafa lengi verið að.

Samantekt um þetta er hér að neðan.

Leikmenn sem Arsenal ætti að selja:
Petr Cech
David Ospina
Laurent Koscielny
Shkdoran Mustafi
Calum Chambers
Santi Cazorla
Granit Xhaka
Mohamed Elneny
Danny Welbeck

Leikmenn sem Arsenal á að halda:
Rob Holding
Nacho Monreal
Hector Bellerin
Sead Kolasinac
Henrikh Mkhitaryan
Aaron Ramsey
Jack Wilshere
Mesut Özil
Alex Iwobi
Ainsley Maitland-Niles
Alexandre Lacazette
Pierre-Emerick Aubameyang

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fékk ekki að fara en fær launahækkun

Fékk ekki að fara en fær launahækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila

Guðjón tekur við Haukum – Hætti um síðustu helgi að spila