fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Nathaniel Clyne spilaði í 90 mínútur í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. febrúar 2018 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

U23 ára lið Stoke tók á móti U23 ára liði Liverpool í kvöld en leiknum lauk með 4-0 sigri gestanna.

Dominic Solanke skoraði þrennu fyrir Liverpool í leiknum og Bobby Adekanye setti eitt mark í kvöld.

Nathaniel Clyne, bakvörður Liverpool var í byrjunarliði Liverpool í kvöld og spilaði allan leikinn.

Þetta var fyrsti leikur Clyne á þessari leiktíð en hann meiddist á undirbúningstímabilinu og hefur verið að glíma við erfið bakmeiðsli.

Hann gæti því snúið aftur í aðallið Liverpool á næstu vikum og tekið þátt í síðustu leikjum liðsins á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust

Dæmdur kynferðisafbrotamaður hélt kynningu um bók sína – Frændi hans mætti með egg og allt varð vitlaust
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf