fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433

Pirraður Mourinho – Ætlar að ræða við Beckham, Keane og Scholes

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2018 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

adasd

,,Hversu margir af ykkur eru í nýrri íþrótt?,“ sagði Jose Mourinho stjóri Manchester United við fréttamann i gær sem spurði hvort Alexis Sanchez ætti ekki að fá frjálsara hlutverk.

Fréttamanninum fannst Sanchez þurfa að sinna of mikilli varnarvinnu í markalausu jafntefli í gær.

Mourinho var fljótur að svara fyrir sig og ætlar að ræða við þrjár gamlar hetjur hjá United.

,,Sumir á Englandi tala alltaf um að kantmenn eigi ekki að verjast. Næst þegar ég hitti David Beckham ætlar ég að spyrja hann hvort hann hafi ekki þurft að verjast þegar hann var hægri kantmaður United, hvort hann hafi bara staðið og horft á,“ sagði Mourinho.

,,Það vita allir að ég er ekki besti vinur Roy Keane og Paul Scholes en ég spyr þá líka hvort þeir hafi bara horft á og labbað þegar liðið tapaði boltanum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur

Hákon Rafn gat lítið gert þegar City vann þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina

Gagnrýnir hugarfar Bandaríkjamanna fyrir stóru stundina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi

Forsetaframbjóðandi heitir því að reyna að fá Messi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Í gær

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“
433Sport
Í gær

United mætt af krafti í kapphlaupið

United mætt af krafti í kapphlaupið