fbpx
Miðvikudagur 20.ágúst 2025
433

Mynd: Eiður og Ballack gestir á Stamford Bridge í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2018 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi bjargaði jafntefli fyrir Barcelona þegar liðið lék gegn Chelsea í Meistaradeildinni í gær.

Um var að ræða fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum en leikið var á Stamford Bridge í London. Willian var hættulegasti leikmaður Chelsea í leiknum en í tvígang í fyrri hálfleik skaut hann í tréverkið.

Hlutirnir gengu svo upp í síðari hálfleik þegar skot Willian hafnaði í netinu, skotið kom fyrir utan teig og var fast.

Á 75 mínútu var svo komið að Lionel Messi, Chelsea gerði mistök. Andres Iniesta kom boltanum á Messi sem hamraði knettinum framhjá Thibaut Courtois.

Eiður Smári Guðjohnsen og Michael Ballack voru gestir á Stamford Bridge í gær og heilsuðu upp á stuðningsmenn í hálfleik.

Mynd af því er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið

Rifti samningi fyrir helgi en er mættur í viðræður við nýtt lið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina

Emi Martinez var mjög nálægt því að fara til United – Amorim tókst ekki að sannfæra stjórnina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham

Lið helgarinnar í enska – Einn frá Arsenal en þrír frá Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“

Jóhann Ingi leggur til róttækar breytingar í pistli í Morgunblaðinu – „Þegar all­ir eru orðnir þreytt­ir er ekki sér­lega góð hug­mynd“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku

Leita að framherja vegna alvarlegra meiðsla Lukaku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli

Wissa í stríð við félagið og hegðun hans á Instagram vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu

Frábær endurkoma Leeds í deild þeirra bestu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum