Islam Slimani ætlar sér að berjast fyrir sæti sínu hjá Newcastle.
Leikmaðurinn gekk til liðs við félagið í janúarglugganum en hann kom frá Leicester.
„Ég vil spila reglulega, þess vegna er ég í þessu,“ sagði Slimani.
„Ég mun berjast fyrir sæti mínu og vinna mér inn fast sæti í byrjunarliðinu,“ sagði hann að lokum.