fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Segist sjá sérstakt samband verða til hjá Lukaku og Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2018 13:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez þjálfari Belgíu segir að hann sjái sérstakt samband verða til hjá Romelu Lukaku og Alexis Sanchez.

Lukaku og Sanchez eru að spila sína fyrstu leiki saman og Martinez segir að þetta verði sérsakt teymi.

,,Það sem ég sá gegn Huddersfield og kannski gegn Spurs á Wembley, þeir eru að búa til sérstakt samband. Það þarf í sóknarleik í hverju liði,“ sagði Martinez.

,,Leikmenn þurfa að tengja fljótt og búa til samband, það var gaman að sjá seinna mark Lukaku gegn Huddersfield.“

,,Þetta eru tveir öflugir leikmenn, þeir hafa ekki spilað lengi saman en það er eitthvað sérstakt samband að verða til þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi

Framherjinn eftirsótti hafnaði gylliboði frá Rússlandi
433Sport
Í gær

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Í gær

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar

Gæti flutt aftur til Birmingham í janúar