Liverpool er að velja sér stað til að fara í æfingaferð í sumar og hefur Jurgen Klopp mikið um málið að segja.
Undirbúningstímabil eftir stórmót er flókið verkefni fyrir stjóra enda mæta leikmenn til leiks á mismunandi tímum.
Jurgen Klopp er sagður ætla að fara með sína menn til Bandaríkjanna í ferð þetta sumarið.
Liverpool Echo fjallar um málið en þar telur Klopp að best sé að fara.
Ekki hefur verið ákveðið hversu löng ferðin verður eða hversu marga leiki Liverpool mun leika.