fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Sagt að Liverpool ætli sér að bjóða Salah nýjan samning

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. febrúar 2018 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ætlar sér að setjast niður með Mohamed Salah á næstunni og bjóða honum nýjan samning. Þetta segja ensk blöð.

Salah gekk í raðir Liverpool síðasta sumar fyrir 35 milljónir punda.

Hann kom frá Roma og hefur síðan þá gert lítið annað en að skora mikilvæg mörk.

Salah ætti að fá hressilega launahækkun enda hefur hann sannað sig sem einn besti leikmaður deildarinnar.

Salah kom til Liverpool frá Roma en áður hafði hann spilað fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug

Óútskýrt andlát í Edinborg vekur óhug
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær