Patrice Evra varnarmaður West Ham virðist hafa verið að fjárfesta í nýjum bíl.
Evra gekk í raðir West Ham á dögunum en hann kom frítt til félagsins.
Nú hefur Evra fengið sér leigubíl ef marka má myndband sem hann birti á Instagram.
Þar er varnarmaðurinn að keyra um á leigubíl og er með frænda sinn í aftursætinu.
Sjón er sögu ríkari.