fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Rashford og Herrera gætu spilað gegn Sevilla

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford og Ander Herrera leikmenn Manchester United eru að glíma við meiðsli.

Báðir hafa misst af síðustu leikjum en eru á batavegi.

Rashford er meiddur á mjöðm á meðan Herrera er að glíma við meiðsli í læri.

Þeir gætu þó báðir verið klárir á miðvikudag þegar United heimsækir Sevilla í Meistaradeild Evrópu.

,,Þeir eiga möguleika,“ var svarið sem Jose Mourinho gaf fréttamönnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt

Íslandsvinur öðlaðist heimsfrægð á afar umdeildan hátt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega

Börsungar vilja sjá United lækka verðmiðann hressilega
433Sport
Í gær

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Í gær

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri