Paul Scholes var gestur í sjónvarpi í gær þegar Manchester Untied vann Huddersfield í enska bikarnum.
United vann 2-0 sigur en eftir leikinn var Scholes að ræða um feril sinn.
Scholes sagði frá því þegar hann var hættur en hætti svo við að hætta.
Sagan var skemmtileg og afar áhugaverð og höfðu margir gaman af.
Söguna má heyra hér að neðan.
How did Paul Scholes' Man Utd comeback happen?
• Jones and Fabio were playing CM
• Fergie kept it a secret
• Had to buy new boots from JJBScholesey like you've never heard him before… #FACupTonight pic.twitter.com/lxLDNKZBXz
— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 17, 2018