fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433

Hazard ætlar ekki að fara frá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 18. febrúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard sóknarmaður Chelsea ætlar sér ekki að fara frá Chelsea í sumar.

Hazar er mikið orðaður við Real Madrid en hann er ekki að hugsa sér til hreyfings.

,,Það getur auðvitað allt gerst í fótbolta,“ sagði Hazard.

,,Það getur líka ekkert gerst, það er alltaf verið að tala um Real Madrid og PSG. Þegar ég vil skipta um félag þá mun ég gera það, núna hef ég ekki áhuga á því.“

,,Ég á tvö ár eftir af samningi mínum, mér líður vel og stuðningsmenn Chelsea elskar mig. Fjölskylda mín er ánægð með lífið hérna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Scholes hjólar fast í Rashford – „Þegar þú gefst upp einu sinni, þá ertu líklegur til að gera það aftur“

Scholes hjólar fast í Rashford – „Þegar þú gefst upp einu sinni, þá ertu líklegur til að gera það aftur“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi

Er þetta vandamál á Íslandi? – Ritstjórinn segir að ein skærasta stjarna heims fengi ekki traustið hér á landi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arftaki Monchi á Villa Park klár

Arftaki Monchi á Villa Park klár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær

Margir steinhissa á valinu á þeirri bestu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt

Æðsti maður hjá Villa að missa starfið sitt
433Sport
Í gær

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi

Drengurinn sem reif sig í gang: Úr PlayStation í að verða bestur í heimi
433Sport
Í gær

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City

Donnarumma vekur athygli – Leikur í ódýrari útgáfu af treyju City